Trump árið 1980 um Íran og forsetaframboð

Merkilegan bút af viðtali við kornungan Donald Trump er að finna á netinu. Viðtalið virðist ófalsað og er frá 1980 en árið áður tóku Íranar bandaríska sendiráðsstarfsmenn í gíslingu.

Orð Trump um mögulegt forsetaframboð eru áhugaverð sem og vísun hans í Lincoln forseta sem háði borgarastríð í þágu mannréttinda.

Sjón er sögu ríkari. Viðtalsbúturinn er ekki nema einar 4 mínútur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Athyglisvert viðtal. Þarna kemur fram ákveðni í að láta ekki bjóða Bandaríkjunum hvað sem er en Carter lét gíslatökuna yhfir sig ganga.Trump vildi gera innrás.

Halldór Jónsson, 13.1.2020 kl. 16:44

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Virkilega athyglisvert. Hann hefur beðið af sér 6 forseta áður en hann taldi að ekki væri lengur við unað. En það sem ég tek helst eftir er hið línulega samtal. Ekki þetta -stream of consciousness- sem einkennir talanda hans í dag.

Ragnhildur Kolka, 13.1.2020 kl. 16:59

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kærar þakkir fyrir þetta Páll.

Blaðamaðurinn sem talar við Trump er eins og geimvera miðað við þorra þeirrar tegundar manna sem kallar sig "frétta- og blaðamenn" í dag. Getulauss þorra sem reynir að klóra augun úr Trump hvern einasta dag ársins, síðustu þrjú árin.

Hattur ofan!

Bíddu, hvað varð annars um "Rússarannsókn" heilagrar þrenningar Mueller-líberalismans sem sendi Klerkaveldi Írans órekjanlega peningaseðla á pöllum um miðja nótt? "Rússi undir hverju rúmi", var það ekki það sem hún hét?

Kveðja

Gunnar Rögnvaldsson, 13.1.2020 kl. 21:42

4 Smámynd: Þorsteinn Sch Thorsteinsson

Sæll Páll, 

Hérna er svo annað mjög athyglisvert viðtal í þessu sambandi : https://www.facebook.com/ridouan.soumaa.5/videos/857927094582424/UzpfSTEwOTQ0NzM3ODA6MTAyMjAyNjE0NjYyNjIyMDI/

"Both Clinton and Trump admit Terrorism & ISIS is made by American government. So quit accusing Islam and Muslims"

KV.

Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 15.1.2020 kl. 01:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband