Helmingaskiptin í Sjálfstćđisflokknum og ţriđji hópurinn

Helmingaskiptin innan Sjálfstćđisflokksins eru sögulega á milli velferđarfrjálslyndra annars vegar og hins vegar viđskiptafrjálshyggjumanna. Ţriđji hópurinn í flokknum átti aldrei ađild ađ helmingaskiptunum enda í grunninn hlynntur málamiđlunum.

Ţriđji hópurinn er íhaldssamur í lífsviđhorfum, tregur til átaka en er fullveldi ţjóđarinnar kćrt.

Velferđarfrjálslyndiđ og viđskiptafrjálshyggjan náđu saman um EES-samninginn sem framtíđarfyrirkomulag um samskipti Íslands og Evrópusambandsins.

Ţegar ţađ rann upp fyrir ţriđja hópnum ađ EES-samningurinn felur í sér viđtćkt framsal á fullveldi ţjóđarinnar, eins og best sést á 3. orkupakkanum, snerist ţriđji hópurinn gegn forystu flokksins.

Og nú logar móđurflokkur íslenskra stjórnmála stafnanna á milli. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Góđ greining.

Benedikt Halldórsson, 8.6.2019 kl. 20:54

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Í dag er sjálfstćđisflokkurinn ekki málsvari nokkurs manns og er ađ fremja hćgfara og kvalarfullt sjálfsmorđ međ glóbalistann Björn Bjarnason í skugganum.

Flokkurinn er kominn í ruslflokk og fćr sömu útreiđ og framsókn eftir hrun. Verđur á kaliberi viđ pírata. Ég er allavega búinn ađ segja bless og nćsta skref er ađ skrá sig úr honum.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.6.2019 kl. 01:30

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Dreif í ţví ađ afmunstra mig og hvet menn til ađ gera ţađ líka svo ţeir finni stefnuleysiđ á eigin skinni. Ţađ kaus hann enginn út á ţessi svik. Vinstri grćnir blikna viđ hliđina í ađ snúa stefnuskrá sinni á hvolf eftir ađ ţeir komast á ţing.

Nafn flokksins er nú hlćgilegt öfugmćli og greinilega tómir idíótar ađ komast til forystu og metorđa ţar. Hef sjaldan fundiđ mig jafn illa svikinn.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.6.2019 kl. 01:53

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Sjálfsstćđisflokkurinn hefur svikiđ kjósendur sína. 

Benedikt Halldórsson, 9.6.2019 kl. 05:52

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég fékk rukkun um félagsgjald/gjöld eftir seinustu kosningar,ţeir mega hafa fyrir ţví ađ rukka eđa senda creditinfo,eđa hvađ ţađ heitir.  

Helga Kristjánsdóttir, 10.6.2019 kl. 02:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband