Styrmir; flokksmenn bjargi XD frá forystunni

Forysta Sjálfstćđisflokksins er höndum fólks sem kaupir sérfrćđiálit frá útlöndum til ađ segja Íslendingum hvađ ţeim sé fyrir bestu í fullveldismálum.

Aldrei í lýđveldissögunni hefur ţvílíkt og annađ eins gerst, skrifar Styrmir Gunnarsson fyrrum ritstjóri Morgunblađsins.

Styrmir og almennir flokksmenn róa lífróđur til ađ bjarga Sjálfstćđisflokknum frá forystunni, sem einbeitt ćtlar sér ađ gera Ísland ađ orkunýlendu ESB. Forskeytiđ ,,sjálfstćđi" á ekki viđ um réttan og sléttan orkupakkaflokk Brusselvina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sjálfhelsisflokkurinn.

Tómas Ibsen Halldórsson, 10.5.2019 kl. 11:20

2 Smámynd: Snorri Hansson

Ósjálfstćđisflokkurinn

Snorri Hansson, 10.5.2019 kl. 12:01

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hvernig geta flokksmenn gert ţađ?  Eru einhverjir fyrirvarar sem segja ađ afturkalla megi "ţingsályktun" fávísra?

Kolbrún Hilmars, 10.5.2019 kl. 13:46

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Góđ spurning Kolbrún? "Aldrei í lýđveldissögunni hefur ţvílíkt og annađ eins gerst"                                                                        Geta Sjálfstćđismenn liđiđ forystunni fáheyrt rangćti svindl á löggjafarsamkundunni og ţarf ekki ađ leita sannana. 

Helga Kristjánsdóttir, 10.5.2019 kl. 20:16

5 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ef viđ vćrum um borđ í skipi og sigldum í myrkri, kulda og lélegu skyggni er tekiđ mark á ţeim sem hrópa, "ţađ er borgarísjaki framundan".

Skipsfélagar segđu ekki ađ ţađ sé of seint ađ bakka eđa beygja vegna ţess ađ ţađ vćri búiđ ađ taka stefnuna og allir um borđ menn vissu hvert ferđinni vćri heitiđ. Menn segđu ekki, "í gćr var sá sem nú hrópar hćst og lćtur öllum látum, fullkomlega sáttur međ stefnuna og honum hlakkađi meira ađ segja til ađ komast í erlenda höfn". 

Benedikt Halldórsson, 10.5.2019 kl. 22:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband