ESB ógnar tilvist stjórnmálaflokka

Báđir kjölfestuflokkar Bretlands, Verkamannaflokkurinn og Íhaldsflokkurinn, standa frammi fyrir klofningi vegna úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit.

Evrópusambandiđ er stórhćttulegt pólitískum stöđugleika ađildarríkjanna. Valdheimildir sem ESB hefur yfir lífsbjörg ađildarríkja eru miskunnarlaust notađar til ađ grafa undan lögmćtum stjórnvöldum.

Landamćraeftirlit milli Írlands, sem er ESB-ríki, og Norđur-Írlands, sem er hluti Bretlands, er gert ađ óleysanlegum hnút. Ţó eru fyrirmyndir ađ landamćraeftirliti milli Svissi og ESB-ríkja annars vegar og hins vegar landamćri Noregs og Svíţjóđar. 

En af hálfu ESB er ekki vilji til ađ leysa deiluna. ESB elur á sundrungu í Bretlandi enda má sambandiđ ekki til ţess hugsa ađ Brexit heppnist. Ţađ skapar slćmt fordćmi, ađrar ţjóđir gćtu fylgt fordćmi Breta.


mbl.is Breyttur samningur ekki í bođi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband