Katrín, Trump og falsfréttir

,,Gagnrýnin hugsun samtímans krefst ţess ađ viđ rýnum allar heimildir, rýnum internetiđ,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra ..og vísar í ţá ógn sem stafar af dreifingu falskra frétta."

Katrínu er umrćđan um árif fjölmiđla hugleikin, talađi t.d. í haust um Trump-áhrifin og upplýsingaóreiđu. 

Hugtakinu falsfréttir er einatt spyrt saman viđ Trump. Sagan á bakviđ er önnur en flestir halda. Samkvćmt blađamanninum Sharyl Attkinson, sem kannađi máliđ, var hugtakiđ falsfréttir kynnt í núverandi mynd af andstćđingum Trump, ţeim Obama og Clinton.

Hugmyndin ađ baki var ţessi: Obama og Clinton áttu vísan stuđning hefđbundinna fjölmiđla. Aftur nýtti Trump sér jađarmiđla á netinu. Demókratar ákváđu ađ hefja herferđ gegn netmiđlum undir ţeim formerkjum ađ ţeir flyttu falsfréttir.

Snilli Trump fólst í ţví ađ hann nýtti sér hugtak sem búiđ var ađ kynna til sögunnar og heimfćrđi ţađ upp á hefđbundna fjölmiđla. Og sökum ţess ađ ţessir fjölmiđlar voru hlutdrćgir, studdu Clinton og voru á móti Trump, fékk nýr skilningur á falsfréttum hljómgrunn.

Blađamönnum á hefđbundnum fjölmiđlum er orđiđ meinilla viđ umrćđu um falsfréttir. Enda hittir hún ţá sjálfa fyrir.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já svo var fake-presssan kölluđ til til ađ klappa fyrir Obama ţegar hann spyrti sig saman međ Harward-stofnendum Facebook, sem búa á bak viđ háa múra, og tilkynnti hve framsýnn hann vćri ađ há fyrstur allra kosningabaráttu sína á félagsmiđlinum, sem ritskođar milljarđ manna tíu árum síđar.

Ţarna bjó Katrín til falska frétt af persónulega pólitískum ástćđum. Ţar á undan dreifđu kommafélagar hennar ţeirri frétt í 70 ár ađ Sovétríkin vćru á hverju ári í 70 ár alveg viđ ţađ ađ breytast í paradís. Ađ ţađ vatnađi bara gluggatjöldin ađeins.

Gunnar Rögnvaldsson, 9.2.2019 kl. 18:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband