RÚV: bara íslenska

Fyrsta frétt RÚV-Útvarps í ađalfréttatíma var ađ vefsíđur opinberra stofnana vćru ,,bara á íslensku." RÚV lítur á ţjóđtunguna sem leiđa sérvisku.

Fréttin var löng og ítarleg, studdist viđ tvo fjölmenningarsinna sem heimildir. Báđir töldu lélega ţjónustu viđ útlendinga, Pólverja sérstaklega, ađ hafa ekki vefsíđur á ensku. Pólverjar, á hinn bóginn, hafa ekki ensku sem móđurmál og sumir ţeirra kunna ekkert í ensku.

Hvorki heimildamönnum RÚV né fréttmanninum datt í hug ađ velta ţeirra spurning upp hvort útlendingarnir ćttu ekki ađ lćra íslensku, svona fyrst ţeir eru hér á annađ borđ. ,,Bara íslenska" er of ómerkilegt tugumál, ađ áliti RÚV, til ađ ćtla útlendingum hér á landi ađ lćra. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Akkurat! Eins og ađrar ţjóđir ţjónusta Íslendinga allstađar ţar sem ţeir kjósa ađ setjast ađ! 

Helga Kristjánsdóttir, 20.1.2019 kl. 00:57

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

 Pólverjar eru margir duglegir viđ ađ lćra íslenzku, og ţađ ţarf ađ auka ţá kennslu og hafa hana fría fyrir ţá sem eru greinilega setztir hér ađ, sem og ađ gera vissa lágmarksţekkingu í íslenzku ađ skilyrđi fyrir veitingu ríkisborgararéttar (ţvert gegn ţeirri fráleitu ákvörđun Alţingis --- í hlýđni viđ "góđa fólkiđ"! -- ţegar tveimur stórum og féţungum fjölskyldum í Balkanríki voru send íslenzk vegabréf gratís!). 

En ég er fylgjandi ţví, ađ Rúv setji upp vefsíđu fyrir Pólverja, ráđi pólskan fréttamann og hafi t.d. fréttir á pólsku á Rás 2 kl. 15 (ţar er nú enginn fréttatími lengur kl.15), einu sinni ađ morgni og svo aftur (endurtekna samantekt?) t.d. kl. 20 eđa 22. Og ţar má m.a. gefa sérstakan gaum ađ fréttum frá Póllandi, jafnvel međ innskotum mikilvćgra viđtala úr pólsku útvarpi. Ţetta á ekki ađ ţurfa ađ draga neitt úr vilja manna til ađ lćra íslenzku (ţarna vćri líka hćgt ađ auglýsa námskeiđ), en svo mikil hreyfing er á Pólverjunum, ađ margir nýkomnir eru hér oft á köldum klaka upplýsingalega séđ.

Annars er merkilegt ađ ţetta vellríka RÚV, međ sína 3,7 milljarđa árlega úr vösum okkar (nauđungaráskriftina) hefur ekki lengur efni á einföldum fréttatímum fyrir ferđamenn á ensku, eins hér voru ţó um árabil. Hítin heimtar sitt í Efstaleiti. Hvernig myndi ţetta s.k. "öryggistćki ţjóđarinnar" gagnast útlendingum, ef hér kćmi upp eldgos, jarđskjálftar eđa flóđ sem setja ferđamenn í hćttu?

Jón Valur Jensson, 20.1.2019 kl. 03:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband