Aftökulisti Obama og friđarvilji Trump

Assad Sýrlandsforseti var á aftökulista Obama, Clinton og frjálslyndra vinstrimanna - líkt og Hussein í Írak og Gaddafi í Líbýu, sem báđir týndu lífi.

Hugmyndin var ađ Bandaríkin myndu endurskapa miđausturlönd í sinni mynd. Vestrćn alţjóđahyggja rakst á kaldan veruleikann fyrir botni Miđjarđarhafs. Ţađ kostađi ţúsundir mannslífa og eyđileggingu samfélaga.

Trump býđur Assad efnahagsađstođ ađ skilyrđum uppfylltum. Alls óvíst er hvort ţađ taki ár eđa áratugi ađ leiđa fram friđ og stöđugleika í ţessum heimshluta. Hitt er víst ađ yfirvegađ raunsći er snöggtum betri pólitík en frjálslynd stríđslyst.


mbl.is Fara ekki frá Sýrlandi á undan Írönum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Fjárfestirinn á bakviđ Obama og Clinton er sá sami og lagđi fé til höfuđs Bush og Trump. 

Hann var bara venjulegur fjárfestir međ hóflegar skođanir í byrjun en eftir ađ hafa fengiđ gullpottinn nokkrum sinnum varđ hann heimsvaldafíkill og ţarf ć stćrri skammta til ađ svala heimsvaldafíkn sinni. 

Benedikt Halldórsson, 11.1.2019 kl. 13:41

2 Smámynd: Gunnar Karl Guđmundsson

Var ţađ ekki stjórn George W. Bush međ stuđningi Íslands sem réđist ólöglega inn í Írak? Hussein var síđan hengdur 2006 eftir skrautleg réttarhöld. Innrásin var byggđ á fölskum upplýsingum og ekki međ samţykki SŢ eđa NATO. Vinstrimönnum verđur vart kennt um ţađ. Ógćfa hefur samt ávallt fylgt kommunískum stjórnarháttum og aftakan á Gaddafi var viđbjóđsleg. 

Gunnar Karl Guđmundsson, 11.1.2019 kl. 14:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband