Eftirspurn eftir móđursýki

Móđursýkin í Klaustursmálinu er í engu samrćmi viđ tilefniđ. Ađ vinnufélagar hittist yfir glasi og hrauni yfir mann og annan fjarstaddan er fremur hversdagslegt. Eyru fýsir illt ađ heyra er algengur kvilli međal okkar.

Samfélagsmóđursýkin eins og hún birtist í Klaustursmálinu er samspil margra ţátta s.s. stjórnmála, ţar sem eins dauđi er annars brauđ, fjölmiđla sem mćla stöđu sína eftir fréttasmellum og samfélagsmiđla ţar sem fyrst er skotiđ en síđan spurt.

Móđursýkin hvorki breytir né bćtir samfélagiđ. Ekkert uppbyggilegt er á ferđinni í ţeim vagni fordćmingar sem keyrir ţvers og kruss um landiđ og miđin.


mbl.is Óska eftir upptöku vegna Klausturmáls
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Nú er ljóst ađ mörgum sem milli tanna ţessa hóps hafi sárnađ illa og jafnvel fengiđ létt áfall viđ ađ heyra ósköpin.

Nú spyr mađur...hefđi ţetta tal sćrt eđa meitt fólk, ef ţađ hefđi ekki veriđ birt? Líkast til ekki.

Ég held ađ flestir ţurfi ađ ţola ađ illa sé um ţađ talađ ađ ţeim fjarstöddum og líklega hefur enginn áhuga á ađ heyra baktal og níđ um sig úr fylleríi úti í bć. Sá sem slíkt ber heim er sannlega sekur um baktal sjálfur.

Ţađ er svo spurning um hugarfar ţeirra sem rýna í ţetta röfl ţegar ţeir túlka hljóđ i bakgrunni ţannig ađ ţađ hljóti ađ vísa í ađ fjölfötluđ kona líkist sel. Hér er augljóslega spurning um hvort ţađ er reyndin eđa túlkunin sem sćrir. Var ţetta í alvöru ţađ fyrsta sem ţessu fólki datt í hug? Lá ţađ beint viđ í hugum ţeirra? Hvernig skyldi ţetta fróma fólk annars rćđa um samferđamenn sína ţegar ölvíman svífur á.

Jón Steinar Ragnarsson, 5.12.2018 kl. 01:10

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mér finnst ţessi visa frá Jónasi Friđrik vera lokaorđiđ. (Afsakiđ húmorinn)

Í nápleisi skammt frá Norđurpól,
í nístingsgaddi rétt fyrir jól,
í gráleitri skímu frá svikasól 
er selur á hjóli ađ fćra stól.
  

Jón Steinar Ragnarsson, 5.12.2018 kl. 01:19

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Túlkar líklega Í taumlausu hatri sem öđrum er boriđ á brín.

Helga Kristjánsdóttir, 5.12.2018 kl. 05:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband