Neyðarástand vegna Brexit

Pólitísk óreiða er í Bretlandi vegna úrsagnar landsins úr Evrópusambandinu. Handan Ermasunds deila ESB-þjóðir hvort Bretar sleppi of auðveldlega frá ESB.

Ef Evrópusambandið væri eðlilegur félagsskapur fullvalda ríkja myndi Brexit vera formsatriði.

En ESB lítur á sig sem stórveldi og vill refsa þeim sem yfirgefa sambandið. Það er eðli stórvelda að þenjast út. Við samdrátt skapast neyðarástand. Samanber Brexit.


mbl.is Drög að pólitískri yfirlýsingu samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband