Ţorgerđur Katrín vill ekki völd, sei, sei, nei

Formađur Viđreisnar segir um ríkisstjórnina ađ hún sé um ,,standa sam­an um kyrr­stöđu og völd." Kyrrstađan er ekki meiri en svo ađ allt er á fleygiferđ í efnahagslífinu og hefur veriđ um árabil. Ekkert atvinnuleysi - ţvert á mót stórfelldur innflutningur á vinnuafli - hagvöxtur og velsćld í öllu ţjóđlífinu.

Ţegar Ţorgerđur Katrín var varaformađur Sjálfstćđisflokksins og ráđherra sóttist hún ábyggilega ekki eftir völdum. Ekki heldur er hún leysti af hólmi Benedikt Jóhannesson í formennsku Viđreisnar.

Völd eru ekki til í orđabók Ţorgerđar Katrínar nema sem skammaryrđi. Til hvers ćtli hún sé í stjórnmálum?


mbl.is Vonar ađ skynsamir stöđvi „Trumpara“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband