Trump eđa sósíalismi

Sósíalismi nýtur vaxandi fylgis međal frjálslyndra í Bandaríkjunum. Sósíalistadeildin í Demókrataflokknum, DSA, vex hratt, segir í Guardian. Ekki síst er ţađ ungt fólk sem gefur sig fram, talađ er um aldamótasósíalisma.

Sömu samfélagskraftar og leiddu Trump í Hvíta húsiđ eru ađ baki vexti sósíalisma. Stóri hópar milli- og lágtekjufólks voru skildir eftir í ráđandi alţjóđlegu frjálslyndi síđustu áratuga. Ţessir hópar vilja breyttar leikreglur.

Trump vísar veginn frá hćgri en sósíalistar bođa sína útgáfu af breyttu hagkerfi ţar sem ríkisvaldiđ fćr stóraukiđ hlutverk.

Bandaríkin eiga ţađ til ađ gefa tóninn í vestrćnni stjórnmálamenningu. Vaxi sósíalisma fiskur um hrygg vestan hafs er komiđ ađ skuldadögum frjálslyndra jafnađarmanna. Annađ tveggja verđa ţeir sósíalistar eđa trumpistar. Sem sagt á milli steins og sleggju.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hvar myndir ţú Páll skilgreina ţig á pólitíska ásnum?

Ert ţú Trump-meginn eđa Jafnađrmađur?

Jón Ţórhallsson, 29.7.2018 kl. 13:53

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ég fylgi raunsći. Af ţessu tvennu, Trump og frjálslyndum jafnađarmönnum, er Trump raunsćrri.

Páll Vilhjálmsson, 29.7.2018 kl. 15:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband