Trump: flóttamenn yfirtaka Evrópu

„Inn­flutn­ing­ur fólks er mjög mik­il­vćg­ur og ég sagđi ţeim í dag , ESB, Evr­ópu­sam­band­inu, ađ ţađ vćri eins gott ađ vera á varđbergi ţví inn­flytj­end­ur séu ađ ná yf­ir­ráđum í Evr­ópu og ţađ sé nauđsyn­legt ađ vera mjög á varđbergi,“ sagđi Trump viđ frétta­menn eft­ir fund­inn í Brus­sel. „Ég sagđi ţetta hátt og skýrt,“ bćtti hann viđ.

Ofanritađ er úr mbl.is-frétt. Til ađ hnykkja á skilabođunum segir Trump ađ breska ţjóđin, sem kaus Brexit, úrsögn úr ESB, sé á sínu bandi vegna flóttamannaumrćđunnar.

Til ađ undirstrika áhrif Trump í Evrópu tilkynntu innanríkisráđherrar Ţýskalands, Austurríkis og Ítalíu samstarf um ađ loka landamćrunum fyrir ólöglegum innflytjendum.

Fátt um fína drćtti hjá fjölmenningarsinnum ţessa dagana.


mbl.is „Ég hef fulla trú á NATO“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er ađ renna upp fyrir lođmullunni í Evrópu ađ Trump er ekki sá asni sem ţeir hafa álitiđ hann vera. Án snefils af diplomatíu eđa menningarlegu snobberíi segir hann hlutina eins og hann sér ţá - ekki ólíkt og barniđ í ćvintýrinu “hátt og skýrt.”

Ragnhildur Kolka, 12.7.2018 kl. 12:56

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Og hvar stöndum viđ ef ţađ kemur á daginn ađ múslímar séu ađ kaupa upp jarđir á íslandi. 

Valdimar Samúelsson, 12.7.2018 kl. 22:27

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 "Fjölmenningarsinnar" hafa aldrei veriđ annađ en prump. Tćkifćrissinnar og liđleskjur, flestir á spena hins opinbera eđa ekki unniđ handtak af viti alla sína hunds og kattartíđ, í vissu ţess "einhver annar borgar".

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 13.7.2018 kl. 05:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband