Eitrunin og enska landsliđiđ

Enska landsliđiđ spilar fótboltaleik eftir fótboltaleik í Rússlandi á sama tíma og bresk yfirvöld saka Rússa um ađ dreifa manndrápseitri yfir fólk og fénađ í breskum sveitum. Ef bresk yfirvöld hafa rétt fyrir sér ćttu breskir ţegnar ađ vera í lífshćttu nćrri Rússum. 

Og vitanlega ćtti stríđsástand ađ ríkja milli Bretlands og Rússlands. Frumskylda ríkisvalds er ađ vernda ţegna sína fyrir árásum erlendra óvina á líf og limi ríkisborgara sinna.

En enska landsliđiđ stundar áfram fótmennt í Rússíá og ekkert herútbođ heyrist frá London.

Hvađ veldur?

Stutta svariđ er ađ bresk stjórnvöld trúa ekki lengur eigin lygaţvćttingi um ađ Rússar stundi eiturefnahernađ í sveitahérađi í Suđur-Englandi. Ţađ eru ađrar skýringar á eitrunartilvikum í Wiltshire. En enginn veit hverjar ţćr eru. 


mbl.is Látin eftir taugagaseitrun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Í ţessu máli eru fleiri samsćriskenningar en sannanir. Hver sem sannleikurinn er ţá eru Bretar ekki međ neitt fast í hendi varđandi  máliđ. Ég útiloka ţó ekki ađ Rússar hafi stađiđ fyrir ţessu en Vesturlönd hlupu á sig ţegar ţau tóku ţátt í refsiađgerunum á svona hćpnum forsendum.

Ragnhildur Kolka, 9.7.2018 kl. 13:16

2 Smámynd: Lárus Ingi Guđmundsson

20 feb ţa voru Teresa may , Joe Biden ,,Angela Merkel a fundi i Munchen. 2 vikum seinna ţa var 4 nsrs notađur i skrupal malinu. Annađ Novicho eituefna mal kom upp og var um 2 ailarhringum ađur en Tetesa May og Abgela merkel hittust aftur og ţa var sama rćđan og i fyrra skiptiđ... Timasettningar !!! Tilviljun ? Eg held ekki.. 

Lárus Ingi Guđmundsson, 9.7.2018 kl. 14:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband