Landamćri og hópsálin

Hvert okkar óttast snertingu ókunnugra. Mađurinn ţarf mörk milli sín og annarra. Ósjálfráđ viđbrögđ, ţegar viđ óvart rekumst á annađ fólk, er ađ biđjast afsökunar. Ţađ er ađeins ţegar múgur myndast ađ viđ afklćđumst óttanum enda erum viđ orđin hluti af hópsál.

Á ţessa leiđ skrifar nóbelsverđlaunahöfundurinn Elias Canetti í bókinni Múgur og máttur

Umrćđan um öryggi landamćra, bćđi í Bandaríkjunum og í Evrópu, snertir andstćđurnar í greiningu Canetti. Í einn stađ viljum viđ mörk milli okkar og annarra en í annan stađ verđur reglulega til múgur sem andmćlir ţeirri sérvisku.

Múgur samtímans, hópsálin, verđur til á samfélagsmiđlum. Eitt einkenni múgsins, sagđi Canetti fyrir bráđum 60 árum, er hvatvísi. En mikilvćgasta einkenniđ, ţađ sem skilgreinir múginn, er útrásin. Viđ útrásina fćr hópsálin afl til ađ láta til sín taka.

Í nettengdum heimi er hópsálin sjálfri sér lík, hvort heldur í Washington eđa Reykjavík. 


mbl.is Herra forseti átt ţú ekki börn?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband