Metnađur, málefni og flokkar

Málefnalegur ágreiningur innan stjórnmálaflokka er viđurkenndur, ţađ er hluti af lýđrćđinu. Ţess vegna reynir fólk yfirleitt ađ klćđa persónulegan metnađ í málefnalegan fatnađ. Nakinn metnađur er ekkert sérstaklega geđţekkur.

Í Eyjum tókst uppreisnarliđinu í Sjálfstćđisflokknum ekkert sérstaklega vel upp ađ gera ágreining sinn málefnalegan.

Fyrir utanađkomandi sýnist nakinn metađur stjórna ferđinni. Traustur meirihluti er fallinn og fórnarlömbum fjölgar fremur en hitt.

 


mbl.is „Reynt ađ finna sök hjá öđrum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Hann snarar ţessum bagga í réttstöđu; "ţađ er ekkert mál fyrir Pál".  

Helga Kristjánsdóttir, 14.6.2018 kl. 20:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband