Bretar hafna hjálendustöđu Íslands

Ísland er hjálenda Evrópusambandsins, ásamt Noregi og Liechtenstein, í gegnum EES-samninginn. Bretar hafna ađild ađ EES eftir úrsögn úr ESB, Brexit.

Ákvörđun Breta felur í sér dauđadóm yfir EES-samningnum. Um leiđ og Bretland er komiđ međ samning viđ ESB, eđa sleppir ţví alfariđ, verđur öllum morgunljóst ađ EES er valdaframsal sem stenst enga skođun.

Í dag er EES-samningurinn í öndunarvél embćttismanna í Reykjavík og Osló. Tímabćrt er ađ pólitísk yfirvöld kippi öndunarvélinni úr sambandi. EES-samningurinn á heima á sama stađ og Gamli sáttmáli - á ruslahaugi sögunnar.


mbl.is Breskir ţingmenn hafna EES
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jónsson

Tek undir ţetta.  EES var bráđabirgđa fyrirkomulag, ađlögunarkerfi ađ ESB.  Ţeir, sem ekki ćtla inn í ESB, eiga ađ fara út úr EES.  

Bjarni Jónsson, 14.6.2018 kl. 11:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband