Arabar og útflutningur óreiđu

Flutningur sendiráđs Bandaríkjanna frá Tel Aviv til Jerúsalem skapar alţjóđlega óreiđu, segir samningamađur Palestínuaraba í fréttaviđtali.

Arabar neita í 70 ár ađ viđurkenna Ísraelsríki. Ríkisstjórnir Arabaríkja hóta Ísrael reglulega gereyđingu. Í miđausturlöndum er Ísrael eina lýđrćđisríkiđ og stingur í stúf viđ ríkjandi stjórnmálamenningu múslímaríkja, sem er allt annađ en lýđrćđisleg. 

Aröbum gengur erfiđlega ađ lifa í sátt. Innanlandsfriđur í Arabaríkum er ýmist ótryggur eđa alls ekki fyrir hendi; Írak, Sýrland, Jemen og Líbía eru vettvangur borgarastyrjalda.

Hótun samningamanns Palestínuaraba er í takt og tón viđ ađalútflutning Araba, nćst á undan olíu; óreiđu.


mbl.is „Stór dagur fyrir Ísrael“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Lýđrćđi getur ađeins ţrifist viđ ákveđiđ siđferđisstig.

Hvađa siđferđisstig getur ríkt í ríkjum sem byggja sitt stjórnkerfi og mannréttindi á gömlum skrćđum frá fornöld? 

Getur nokkurt lýđrćđi myndast í áminnstum löndum? Yrđi áfram lýđrćđi á Íslandi ef hingađ flyttust tugţúsundir Múhameđsfólks?

Halldór Jónsson, 14.5.2018 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband