Humarinn, Peterson og Rousseau

Humarinn er 350 milljón ára gamalt krabbadýr međ samfélagsskipan töluvert eldri en mađurinn, homo sapiens, sem ađeins er 200 ţúsund ára tegund. Á ţessum forsendum byggir einn ţekktasti pólitíski hugsuđur samtímans, Jordan Peterson, volduga kenningu um ađ líffrćđi trompi félagsleg og pólitísk úrrćđi.

Á seinni tíđ er ráđandi kennisetning, einkum í vinstripólitík, ađ samfélög séu skipulögđ á félagslegum forsendum en ekki líffrćđilegum. Peterson kippir fótunum undan gervallri vinstripólitík síđustu 200 ára međ sögunni af krabbadýrinu, sem vel ađ merkja er undirbyggđ međ vísindalegum rannsóknum. Ţađ er ekki hćgt ađ ýkja ţćr menningarpólitísku hamfarir sem leiđa af kenningu Peterson - verđi hún tekin góđ og gild.

Kenningin um félagslega skipun samfélagsins, sem er ćr og kýr vinstrimanna, er ćttuđ úr upplýsingunni á 18. öld, forvera frönsku byltingarinnar. Franski samfélagsrýnirinn, Jean-Jacques Rousseau, skrifađi hana inn í bókina Samfélagssáttmálinn. (Sem, innan sviga, er međ sterkustu upphafssetningu nokkurs bókmenntaverks, á eftir Biblíunni; Mađurinn er fćddur frjáls, en er hvarvetna í hlekkjum).

Rousseau orđar kenninguna um félagsskipun mannfélagsins á eftirfarandi hátt:

Samfélagsskipan á ekki ađ skilja sem valdaskipulag, hún er heilagur réttur, sem allur annar réttur hvílir á. Samfélagsskipanin kemur ekki frá náttúrunni, svo hún hlýtur ađ vera byggđ á samkomulagi.

Humarinn, myndi Peterson segja, les hvorki bćkur né pćlir hann í siđabođum. Samfélag krabbadýrsins er skipulagt međ valdi sem byggir á líffrćđilegri ţróun og kemur pólitík ekkert viđ.

Peterson bođar pólitísk pólskipti, ekkert minna. Kennisetningar upplýsingarinnar fara út um gluggann. Stofustássiđ verđur járnhörđ kenning um takmörk pólitísks frjálslyndis.

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Ég held ađ ţú sért ađ leggja Peterson orđ í munn ţegar ţú segir ađ kenning hans í sé á ţann veg ađ líffrćđi (serotonin hćkkar međ velgengni) trompi félagsleg og pólitísk úrrćđi. Ég skil hann  ţannig ađ lífrćđin er hlut af ţessu og ekki sé hćgt eđa rökrétt ađ líta framhjá ţví eins og gert er í pólitíkum réttrúnađi. 

Guđmundur Jónsson, 13.5.2018 kl. 14:54

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ef sá skilningur er lagđur í ,,úrrćđi" sbr. hér ađ ofan, ađ líffrćđi komi í veg fyrir ađ samfélagiđ velji á milli ólíkra pólitískra kosta, ţá er um oftúlkun af minni hálfu ađ rćđa. 

En ef viđ skiljum ,,úrrćđi" á ţann veg ađ ţau eru takmörkuđ af harđari og ósveigjanlegri líffrćđilegum veruleika en margur vill vera láta ţá held ég ađ Peterson yrđi sammála. 

Eins og gefur ađ skilja átti ég viđ ,,úrrćđi" í seinni skilningnum.

Páll Vilhjálmsson, 13.5.2018 kl. 15:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband