Jón Gnarr og ekki-fávita-vinstriđ

Átta ár eru síđan Jón Gnarr varđ borgarstjóri í kjölfar kosningasigurs Besta flokksins, sem lofađi ísbirni í Húsdýragarđinn og ađ brjóta öll kosningaloforđ.

Sigur Jóns Gnarr lýsti uppgjöf almennings á hversdagslegum stjórnmálum. Ađ upplagi er Jón Gnarr frjálslyndur vinstrimađur, át sig í gegnum Bjarta framtíđ og elur núna manninn á bithögum Samfylkingar.

Almenningur tók hversdagsstjórnmálin í sátt árin eftir hrun. Fjölmiđlum tókst ađ vísu ađ kveikja pólitíska elda, sbr. fall ríkisstjórna 2016 og 2017, en ný frambođ skóku ekki undirstöđurnar.

Vinstrimenn og frjálslyndir vilja ţó enn freista ţess ađ virkja Gnarr-áhrifin í gegnum pólitískar mótsagnir. Kallalistinn međ konum og slagorđiđ ekki vera fáviti er samsetningur í anda Jóns Gnarr.


mbl.is Ekki vera fávitar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband