Rússahatur og vestrćnt dramb

Í kalda stríđinu var heiminum skipt upp í tvo hluta, lýđrćđis og kapítalisma annars vegar og hins vegar kommúnisma og ríkisreksturs. Ţjóđum heims var gert ađ velja ţar á milli. Kalda stríđinu lauk fyrir bráđum 30 árum.

Bandaríkin og Nató stóđu grá fyrir járnum andspćnis Sovétríkjunum og Varsjárbandalaginu, sem steyptust í glötun međ falli Berlínarmúrsins.

Rússland og Sovétríkin voru samheiti í kalda stríđinu og ţriđja samheitiđ var kommúnistaríki. Tvö af ţessum heitum, Sovétríkin og kommúnistaríki, eru merkingarlaus. Ţađ ţarf ađ fara austur til Kína og Norđur-Kóreu til ađ finna kommúnistaríki. 

Uppspretta Rússahaturs samtímans er ekki hugmyndafrćđi heldur vestrćnt dramb. Eftir fall Sovétríkjanna varđ til sniđmát um yfirburđi vestrćns lýđrćđis og kapítalisma. Bók Francis Fukuyama um endalok sögunnar var ein útgáfa. Sniđmátiđ gerđi ráđ fyrir ađ öll heimsbyggđin yrđi vestrćn.

Í stuttu máli virkađi sniđmátiđ ekki, hvorki í miđausturlöndum né í Austur-Evrópu. Enn síđur á fjarlćgari slóđum, samanber Kína.

Í stađ ţess ađ endurskođa sniđmátiđ leituđu vestrćn ríki ađ afsökun fyrir ţví ađ sniđmátiđ um vestrćna yfirburđi virkađi ekki. Rússland og Pútín urđu blórabögglar ţegar vestrćnn yfirgangur mćtti köldum veruleika.   


mbl.is Taka miđ af stćrđ Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband