Samfélagsmiðar, Rússar og Trump

Vinsælasta pólitíska kenningin síðustu daga er að (mis)notkun samfélagsmiðla hafi tryggt kjör Donald Trump í forsetaembætti Bandaríkjanna haustið 2016. Þar með er Pútín-kenningunni um kjör Trump ýtt til hliðar.

Á meðan frjálslyndir smiðir samsæriskenninga leita dyrum og dyngjum að stóra samsærinu er fleytti Trump í Hvíta húsið er húsbóndinn þar á bæ kominn langt með að tryggja sér endurkjör árið 2020.

Sannleikurinn er einfaldari en allar samsæriskenningar. Trump náði kjöri sökum þess að hann náði eyrum bandarísku þjóðarinnar.


mbl.is Forstjóri Cambridge Analytica rekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband