Samræmd próf; eftirlit, traust og svindl

Almennt ætti það að gilda að skólum sé treyst til að fara eftir aðalnámskrá. Eftirlit í formi samræmdra prófa skaðar skólastarf þar sem iðulega er kennt til að nemendur nái sem bestum árangri á samræmdum prófum.

Sumir skólar ganga lengra og beinlínis koma því svo fyrir að slakir nemendur taki ekki samræmd próf - til að meðaleinkunn skólans falli ekki.

Þegar það gerist í ofanálag að tæknilegt klúður eyðileggur samræmd próf ættu yfirvöld að íhuga að treysta skólum betur og draga úr eftirliti.


mbl.is „Hvað er að ykkur?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Gæti verið lausn að framhaldsskólar hefðu inntökupróf. ?

Kolbrún Hilmars, 9.3.2018 kl. 16:11

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gömul saga og ný að ríkið greiði milljarða fyrir hugbúnað og viðhald á kerfum sem hafa aldrei virkað og sem seljandinn er aldrei lætinn bera ábyrgð á. Mörg tölvufyrirtækin með blankó tékk á rikið fyrir þjónustu og varning sem er ýmist óþarfur eða ónothæfur. Mál upp á milljarða eða milljarða tugi, sem kom upp fyrir nokkrum árum var bara látið sofna. Gott ef það ver ekki einhver nepotismi í gangi þar líka.

Jón Steinar Ragnarsson, 10.3.2018 kl. 05:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband