Rússagrýlan er amerísk falsfrétt

Bandaríkin skipta sér reglulega af innanríkismálum annarra ríkja. Allt frá ţví ađ styrkja međ fjárframlögum pólitísk öfl sem hliđholl eru bandarískum hagsmunum yfir í innrás í ríki sem teljast óvinveitt Bandaríkjunum.

Ţetta er ţađ sem stórveldi gera, segir í bandarísku íhaldsútgáfunni American Conservative. Ţar er rifjađ upp ađ bandaríkin hafi međ leynilegum ađgerđum skipt um stjórnvöld í eftirfarandi ríkjum: Íran, Guatemala, Suđur-Víetnam, Chile, Nikaragua, Grenada, Serbía, Írak, Líbýa, Sýrland og Úkraínu. 

Ţrátt fyrir ţessa sögu, eđa kannski vegna hennar, eru Bandaríkin haldin ţeirri ţráhyggju ađ Rússland undir Pútín séu sérstaklega illskeytt međ ţví ađ setja upp nokkrar vefsíđur til ađ hafa áhrif á bandarísk stjórnmál.

Sitjandi forseti Bandaríkjanna er beinlínis sakađur um ađ vera kjölturakki Pútín. Annars vćri Trump ekki jafn umhugađ og raun ber vitni ađ verđa vinur Pútin, er skrifađ í útgáfum sem teljast marktćkar í umrćđunni.

Á ţessum grunni er búin til grýla um ađ Rússland stefni ađ heimsyfirráđum. En Rússland er óvart umkringt bandarískum Nató-herstöđvum. Grýlusagan um heimsyfirráđastefnu Rússa er best heppnađa falsfrétt allra tíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Eftir ađ Stalín lýsti yfir "sósíalisma í einu landi", og snéri Marx-Lenínisma ţar međ á hvolf, hćttu rússneskir kommúnistar ađ láta sig dreyma um heimsyfirráđ. En í stađinn einbeittu sér ţeir ađ ţví ađ grafa undan lýđrćđi vestrćnna ríkja--og ţeirri stefnu fylgir gamli KGB-mađurinn Pútín.

Wilhelm Emilsson, 22.2.2018 kl. 08:42

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Og Haukur Hauksson er ekki virkur notandi.

Wilhelm Emilsson, 22.2.2018 kl. 09:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband