Fallið á kné fyrir Trump

Trump kom, sá og sigraði í Davos, samkvæmt frásögn Die Welt sem segir forstjóraelítuna hafa fallið á kné fyrir Bandaríkjaforseta. New York Times kveður alþjóðahagkerfið taka við sér. Leiðtogar vestrænna ríkja leita í smiðju skattabreytinga Trump til að styrkja sín hagkerfi.

Úr röðum vinstrimanna heyrast þær raddir að líklega var ofmælt að lýðræðið væri farið í hundana með forsetakjöri Trump fyrir rúmu ári.

Ef fram heldur sem horfir líða ekki margar vikur þangað til að almannarómur tekur undir Trump að fjölmiðlar séu full iðnir við falsfréttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Núúú? Samkvæmt DDRÚV var aðeins eitt fréttnæmt af fundinum og það var að búú-að hafi verið á Trump.

Ragnhildur Kolka, 28.1.2018 kl. 11:46

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þessar fréttir koma mér á óvart. Ég hlusta á ruv og þeir sögðu mér að Donald hefði mætt miklu mótlæti með púúúi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.1.2018 kl. 12:54

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Almannarómur á Íslandi er nú þegar á því að DDRÚV sé full iðinn við  pólitískar fals fréttir.

Helga Kristjánsdóttir, 29.1.2018 kl. 02:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband