Vinstri grænir, Björn Valur og stjórnarslit

Björn Valur fyrrum varaformaður Vinstri grænna boðaði stjórnarslit á flokksráðsfundinum sem haldinn var í dag.

En þegar til átti að taka heyrðist ekki múkk frá þeim fyrrverandi. Sá núverandi kvað aftur allt í himnalagi.

Er ekkert að marka Björn Val?


mbl.is Flokksráðsfundur VG gekk eins og í sögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Áhrifalaus kjaftaskur.

Hrossabrestur, 27.1.2018 kl. 21:33

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Kannski forseti Alþingis hafi talað hann til? Þar er jú stóll í húfi!

Gunnar Heiðarsson, 28.1.2018 kl. 08:45

3 Smámynd: rhansen

Samt fer Björn Valur nær sannleikanum ,en hinn trúðurinn ,,,

rhansen, 28.1.2018 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband