Raunsæ þjóð: styður stjórnina umfram stjórnarflokkana

Þjóðin er þeirrar skoðunar að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar sé sú besta mögulega við núverandi aðstæður. Þessa ályktun má draga af 67 prósent stuðningi við ríkisstjórnina, þótt stjórnarflokkarnir fái samtals aðeins stuðnings 49 prósent landsmanna.

Ríkisstjórnin er sem sagt stærri en einstakir hlutar hennar.

Þjóðin veit sínu viti og ætlast til að ríkisstjórnin standi saman þótt gefi á bátinn. Fyrstu skref stjórnarinnar lofa góðu.


mbl.is 66,7% styðja ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband