Kratar tapa Evrópu

Norski Verkamannaflokkurinn tapađi í Noregi. Franski Sósíalistaflokkurinn ţurrkađist nćrri út í Frakklandi. Sósíaldemókratar standa frammi sögulegu fyrir tapi í Ţýskalandi eftir tólf daga. Í Bretlandi er Verkamannaflokkurinn óhćfur til ríkisstjórnarţátttöku.

Ţarf nokkuđ ađ rćđa Samfylkinguna á Íslandi? Hún er orđin ađ jađarsporti útifunda og undirskriftarlista.

Tímaritiđ Foreign Policy segir ţýsku kosningarnar kristilegt borgarastríđ. Í ţví stríđi eru kratar ţegar búnir ađ tapa. Spurningin er ađeins hvort ţađ verđi hófsamir hćgrimenn sem standa uppi sem sigurvegarar eđa róttćkir ţjóđernissinnar.

Kratar og frjálslyndir vinstriflokkar eru samnefnari fyrir ţađ fór úrskeiđis síđustu áratugi. Alţjóđahyggja í formi óhefts flćđis fjármagns og fólksflutninga leiđir til verri lífskjara almennings: meiri ójöfnuđur og fjölgun glćpa.

Kratar eiga ekkert svar viđ áskorunum sem vestrćn samfélög standa frammi fyrir. Ţess vegna tapa ţeir.

 


mbl.is „Kjósendur eiga lokaorđiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Er ţađ ekki svolítiđ kratískt ađ sýta ójöfnuđ? Ég segi bara svona.

Wilhelm Emilsson, 12.9.2017 kl. 07:25

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ćtli allir ţessir vinstri flokkar eigi ţađ ekki sameiginlegt ađ tralla međ gaypride-trúđum sem ađ er ákveđin hnignun á mannlegu samfélagi.

Varla viljum viđ ađ gaypride-gangan fái ađ stćkka út í óendanlega er ţađ?

Jón Ţórhallsson, 12.9.2017 kl. 08:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband