Framsóknarflokkurinn sigrar í Noregi

Norski Framsóknarflokkurinn, sem heitir Miđflokkurinn, er sá einstaki flokkur í Noregi sem bćtir sig mest. Miđflokkurinn fćr betri niđurstöđu en hann hefur gert í áratugi.

Miđflokkurinn er róttćkur í fullveldismálum, harđur í andstöđu viđ ESB-ađild og sćkir stuđning á landsbyggđinni.

Samfylkingin í Noregi, Verkamannaflokkurinn, er flokkurinn sem kemur verst frá kosningunum.


mbl.is Hćgristjórnin heldur velli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Gefum okkur ađ Krstilegi Ţjóđarflokkurinn fengi 51% atkvćđa

(ţó ađ ţađ sé ekki raunhćft í ţessum kosningum)

myndi hann ţá vilja nema ţau lög úr gildi sem ađ heimila hjónabönd samkynhneigđra? Y/N?

Ţađ er stóra spurningin.

Jón Ţórhallsson, 11.9.2017 kl. 21:07

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Mikiđ er ég ánćgđ međ ţessi úrslit og verđ spennt ađ vita hvernig fólkinu mínu ţarna líkar ţađ. 

Helga Kristjánsdóttir, 12.9.2017 kl. 02:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband