Viðreisn í tilvistarvanda

Viðreisn var stofnuð til að verða bandalag Samfylkingar við að gera Ísland að ESB-ríki. En það er pólitískur ómöguleiki að ESB-aðild komist á dagskrá næstu árin.

Viðreisn stendur frammi fyrir tveim kostum. Í fyrsta lagi að lognast útaf með Samfylkingunni. Í öðru lagi að endurskilgreina sig, gera upp misheppnaða Evrópuleiðangurinn og finna sér pólitíska syllu til að standa á.

Það verður ekki tekið út með sældinni að gera Viðreisn að lífvænlegum flokki. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Fyrri kosturinn er mannúðlegri,Viðreisn nær aldrei að má Evru-grillu sinni af og er því dæmd í sjálfheldu eins og sauðfé á syllu.

Helga Kristjánsdóttir, 13.8.2017 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband