Trú, von og stríđ

Orđ halda heiminum nokkurn veginn í skorđum. Sum orđ eru dýrari en önnur. Lýđrćđi, mannréttindi og fullveldi eru hátt skrifuđ á međan einveldi, guđleg forsjá og undirgefni seljast á hrakvirđi. En ekki löngu síđan voru ţau ţrjú síđast töldu góđ til síns brúks - ađ halda heiminum í skorđum.

Orđ eru til alls vís. Ţau bćđi vekja til dáđa og kćfa framtak og lífsvilja.

Orđahallćri ţjakar heiminn upp á síđkastiđ. Orđin sem áđur ţóttu skýr og ótvírćđ eru bitlaus. Orđin trú, von og kćrleikur eru jafngömul tímatali okkar. Ţađ liggur í loftinu ađ kćrleikanum verđi skipt út fyrir stríđ. Hvorttveggja eru ađeins orđ. En ţau vísa í gagnólíkan veruleika.

Förum varlega međ orđin. Ţau eru mörg dýrkeypt.


mbl.is „Bera vott um brjálćđi og ofstćki“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband