Takk sland, takk fullveldi

stan fyrir v a sland gat veitt Eystrasaltsrkjunum stuning til sjlfstis er a vi erum fullvalda jrki.

n fullveldis hefi sland hvorki geta hreyft legg n li til stunings smjunum sem vildu losna undan rkjasasambandi vi voldugan ngranna.

Fullveldi er vermti sem er ekki meti til fulls fyrr en a tapast.


mbl.is Lithar segja takk sland
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Ragnhildur Kolka

Tek undir a. Lengi lfi slenska fullveldi!

Ragnhildur Kolka, 18.6.2017 kl. 09:57

2 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Aldrei er g vsa of oft kvein,tek v undir me Ragnhildi: Lengi lifi slenska fullveldi!

Helga Kristjnsdttir, 18.6.2017 kl. 12:37

3 Smmynd: Jn Valur Jensson

A sjlfsgu. Vi skuldum v fullveldi svo margt og svo miki.

Ekkert ESB fyrir sland !

Jn Valur Jensson, 19.6.2017 kl. 01:40

4 Smmynd: Jn Valur Jensson

ESB yri vlk hermdargjf fyrir sland.

g hitti dag einn endanna ESB-reglugerum yfir slenzku. eir eru ( hsi austan vi utanrkisruneyti, vi verholti) rjtu talsins fullu starfi og 20-25 a auki. En sta ess a hafa 50-55 starfi, mean vi erum a taka vi EES-reglugerum og tilskipunum, myndi urfa a bta vi 200 endum, ef vi gengjum Evrpusambandi. 250 manns bara vi a a allt etta texta- og papprsfargan slenzku og gera a a slenzkum lgum og reglum!

NEI TAKK! Lengi lifi minning Jns Sigurssonar, sem ritai:

„Sumir af vorum helztu mnnum eru lka svo hrddir vi sjlfsforri landsins, a eir eru eins og skepnan, sem var hrdd vi sna eigin mynd. Enn er a lfsml fyrir vort land, a a hafi alla stjrnarathfn sem nsta sr og hagkvmasta, og stjrn, sem getur svo a kalla s me eigin augum a sem hn a ra yfir, en ekki speigli og rgtu, ea me annara augum, 300 mlna fjarska. etta er krafa, sem oss virist ekki maur geti sleppt, nema me v a ska sr a leggjast dauasvefn a nju ...“ (r ritger Jns, Um stjrnarml slands,N flagsrit,XXII, 5, 1862; arna notar hann ori mla merkingunni dnsk mla, 7532 metrar; 300 danskar mlur eru 1.220 sjmlur.)

Jn Valur Jensson, 19.6.2017 kl. 01:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband