Kynjajafnrétti í Sviţjóđ og á Íslandi

Launajafnrétti er helsta umrćđuefniđ í jafnréttismálum kynjanna á Íslandi. Í Svíţjóđ er stađan önnur og verri. Konum er ţar meinađur ađgangur ađ sumum stöđum; karlar ráđskast međ klćđaburđ kvenna og einkalíf ţeirra.

Forsćtisráđherra Svía segist ,,brjálađur" yfir ástandi mannréttinda kvenna.

Viđ Íslendingar verđur ađ gćta okkar og lenda ekki í sćnsku ástandi jafnréttismála.


mbl.is „Látiđ hetjurnar okkar í friđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Stebbi ađ verđa brjál?

Helga Kristjánsdóttir, 20.6.2017 kl. 02:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband