Trump, vonda fólkiđ og bandarísk hnignun

Bandaríkin eru í vondri stöđu. Trump forseti stendur höllum fćti í valdabaráttu ţar sem afstađan til Rússlands er miđlćg. En raunveruleg ástćđa fyrir valdabaráttunni er önnur.

Í sumum valdakređsum í Washington og á ritstjórnum öflugra fjölmiđla er Pútín Rússlandsforseti sagđur međ horn og hala og hafi međ tölvudjöfulskap gert Trump ađ forseta. Ţess vegna verđi Trump ađ víkja.

Yfirvegađri sálir segja ađ Bandaríkjunum stafi engin hćtta af Rússlandi og Pútín. Bćđi er Rússland veikt ríki í samanburđi viđ stórveldiđ og er í vörn allar götur frá falli Sovétríkjanna fyrir aldarfjórđungi. En yfirvegun rćđur ekki ríkjum í Wasington heldur örvćnting.

Örvćntingin stafar ekki síst af misheppnađri utanríkisstefnu Bandaríkjanna frá aldamótum. Eftir hryđjuverkaárásina á tvíburaturnana í New York 11. september 2001 stóđu Bandaríkin fyrir hernađi vítt og breitt, en einkum í miđausturlöndum, sem áttu ađ styrkja bandarísk áhrif í heiminum.

Íraksstríđiđ, sem hófst 2003, skyldi vera sniđmát fyrir stórveldahagsmuni Bandaríkjanna. Ćtlunin var ađ móta Írak sem bandalagsríki ţar sem lýđrćđi og velmegun vćri auglýsing fyrir yfirburđi stórveldisins. En ţađ fór á annan veg, Bandaríkin fóru úr Írak međ skottiđ á milli lappanna áriđ 2011. Írak er ónýtt ríki.

Eftir útreiđina í Írak var hleypt af stokkunum smćrri verkefnum, í Sýrlandi og Líbýu, en ţau skiluđu sömu niđurstöđu, borgarastríđi og ónýtum ríkjum. Úkraína í Austur-Evrópu var enn annađ bandarískt verkefni sem fór út um ţúfur 2014.

Valdaelítan í Washington, sem ber ábyrgđ klúđrinu, sér möguleika ađ slá tvćr flugur í einu höggi međ ţví ađ spyrđ saman forsetana Trump og Pútín.

Trump lofađi í kosningabaráttunni á síđasta ári ađ hćtta stríđsreksti Bandaríkjanna. Međ ţví ađ gera Trump ađ útsendara Pútín er vonda fólkiđ komiđ međ afsökun fyrir hve hörmulega tekist hefur til alla ţessa öld ađ styrkja Bandaríkin í sessi sem heimsveldi.

 

 

 


mbl.is Trump ofsóttur af „vondu fólki“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú gleymir einu mikilvćgu atriđi í ţessu máli og ţađ er Evrópa. Evrópa á enga olíu en Rússar selja olíu ódýrt til Evrópu og hefur ţađ gert Evrópu kleift ađ hita hausinn og halda iđnađi ađ fá ţetta undir markađsverđi frá Rússum. Ef Rússar hefđu ekki skipt sér af Sýrlandi vćri straumur flóttamanna en til Evrópu og í kjölfar ţeirra vćru sjúkir einstaklingar sem bćru međ sér sjúkdóma sem veriđ var ađ ala fram í Aleppo.

Putin var heiđarlegur, hann sagđist ekki vera ađ ţessu til ađ bjarga heiminum heldur var Rússland einnig skotmark í ţessu dćmi sem hann sá sig knúinn ađ stöđva.

Ţetta eru stađreyndirnar og hver sá sem heldur ađ Bandaríkin séu ađ njósna um aumingja á Íslandi af góđgerđarstarfsemi á bágt og reglulega mikiđ af ţví.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 16.6.2017 kl. 10:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband