Niggari er ekki sama og negri

Negri sem á ensku heitir ,,negro" er ekki sama orðið og niggari (,,nigger"). Bandaríski þingmaðurinn, sem varð að segja af sér, notaði fleirtölumynda ,,niggas" um þeldökka samstarfsmenn sína, samkvæmt Miami Herald.

Negri var langi samþykkt orð um þeldökka. Svertingi tók við af negra en þótti síðan ekki húsum hæft. Um tíma voru þeir kallaðir afrískir-ameríkanar. En það féll úr tísku þegar rann upp fyrir fólki að þeldökkir Bandaríkjamenn áttu fjarska lítið sameiginlegt með Afríkumönnum.

Um skeið var notuð samsetningin litað fólk um alla ekki-hvíta. Eins og hvítt sé ekki litur.

Pólitísk rétttrúnaðarhugsun er dálítið vandasöm í orðsifjafræði.

 

 


mbl.is Kallaði samflokksmenn sína „negra“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Flóttinn frá  merkingu orða verður að endingu banabiti pólitískrar rétthugsunar.

Ragnhildur Kolka, 22.4.2017 kl. 11:52

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hvítt fólk skiptir litum; hvítt, bleikt, rautt og brúnt, eftir aðstæðum.  Sennilega eini kynstofninn sem það gerir og er samt kallað litlaust!

Kolbrún Hilmars, 22.4.2017 kl. 12:22

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Gott að vera hættur að roðna,það var svo fjandi óþægilegt og kom upp um mann(:

Helga Kristjánsdóttir, 22.4.2017 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband