Samfylkingin: mállaus sósíalistaflokkur

Samfylkingin er ,,nákvæmlega sama" stefnan og sósíalistaflokkurinn boðar, segir fráfarandi formaður Samfylkingar, Oddný Harðardóttir. Eyjan ræðir játningu Oddnýjar.

Sósíalismi Samfylkingar fer ekki hátt, fylgið reyndar ekki heldur, en þeir sem enn kenna sig við flokkinn hljóta að útskýra og dýpka orð formannsins fyrrverandi.

Ekki heyrist múkk frá sitjandi formanni og þingmenn flokksins þegja fast.

Er Samfylkingin mállaus sósíalistaflokkur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Samfylkingin verður að bakka frá ESB

ef að hún vil að JAFNAÐARMENN auki sitt fylgi.

Jón Þórhallsson, 19.4.2017 kl. 12:56

2 Smámynd: Steinarr Kr.

Samfylking og jafnaðarmenn eru ekki endilega sami hluturinn.

Steinarr Kr. , 19.4.2017 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband