Röng spurning um Ísland

Kratarnir sem stýra Alţjóđamálastofnun HÍ spyrja rangrar spurningar. Spurningin er ekki ,,hvert stefnir Ísland?" heldur ,,hvađ er Ísland?".

Krötum er skiljanlega illa viđ ađ ađ skilgreina Ísland. Kratar vildu halda Íslandi sem konungsríki Danakónga um miđja síđustu öld. Í upphafi 21stu aldar reyndu ţeir ađ ţröngva Íslandi inni í Evrópusambandiđ.

Í báđum tilfellum hafnađi ţjóđin krötum.

En hvađ er Ísland? Jú, stutta svariđ er ađ íslenska ţjóđin ákvađ um miđja 19du öld ađ hún vildi búa í fullvalda ţjóđríki. Ţađ er hćgt ađ setja ártal á ţessa ákvörđun: 1848 ţegar Jón Sigurđsson birti Hugvekju til Íslendinga.

Grein Jóns varđ stefnuskrá ţriggja kynslóđa Íslendinga og var borin fram til sigurs 1. desember 1918 ţegar landiđ varđ fullvalda. Aldarfjórđungi síđar ákvađ ţjóđin ađ afţakka framhald á konungssambandi viđ Dani og stofnađi lýđveldi á afmćlisdegi Jóns.

Fyrsti áfanginn í vegferđ ađ fullveldi náđist 1904, međ heimastjórn. Hinir tveir áfangarnir, sem nefndir eru hér ađ ofan, fengust í skugga tveggja heimsstríđa. Styrjaldirnar skópu tćkifćri sem Íslendingar nýttu sér. En ţađ var ekki gert upp úr ţurru eđa í tómarúmi.

Sannfćringin um ađ Íslendingum farnađist best sem herrar í eigin húsi stenst dóm sögunnar. Ísland býđur ţegnum sínum betri lífskjör en ţekkjast víđast hvar í heiminum. Kratarnir eru ţeir einu sem ekki skilja ţessi sannindi. Endar eru ţeir alltaf til í ađ selja Ísland hćstbjóđanda.

 


mbl.is Hvert stefnir Ísland?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Stefnur í lýđrćđisríkjum breytast viđ hver stjórnarskipti eins og tískan.Ţađ er ekki um svo margt ađ velja nema kannski megindrćttina,sítt eđa stutt.

Ţar međ er samlíkingin nćstum ţví öll,hún breytist jú en ţú getur ekki tollađ í henni svona fitubolla.

Er kenndin ekki sú sama og ađ geta ekki markađ sína eigin í krafti sjálfstćđis síns og lifađ samt af.

Ţurfa norđurlönd "vinir okkar í nauđ" ađ segja okkur hvernig skal bugta sig fyrir "almćttinu" í svörtuloftunum útlensku? 

Helga Kristjánsdóttir, 20.4.2017 kl. 00:54

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Enn og aftur er fullyrt ađ kratar hafi barist gegn ţví ađ Ísland yrđi lýđveldi.

En Alţingi lýsti einróma yfir ţví 16. maí 1941 ađ sambandssáttmálinn viđ Danmörku yrđi ekki endurnýjađur og ađ lýđveldi yrđi stofnađ. 

Ómar Ragnarsson, 20.4.2017 kl. 01:24

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ef Alţingi var einróma, eins og Ómar bendir á, stenst ţađ sem síđuhafi skrifar ekki:"Kratar vildu halda Íslandi sem konungsríki Danakónga um miđja síđustu öld."

Wilhelm Emilsson, 20.4.2017 kl. 03:07

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Um miđja síđustu öld var Ísland reyndar orđiđ lýđveldi og ţjóđin hafnađi krötum ekki meira en svo ađ ţeir voru međ rúmlega sjöttung atkvćđa í kosningunum 1946, 1949 og 1953 og sátu í ríkisstjórn 1944-1949. 

Ómar Ragnarsson, 20.4.2017 kl. 14:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband