Birgitta skilur ekki þingræði

Þingræði felur í sér að meirihluti alþingis styðji framkvæmdavaldið. Meirihluti þingsins hlýtur að skipa nefndarformenn sem tilbúnir eru til að axla ábyrgð á því að þingstörf gangi fram með eðililegum hætti.

Stjórnarandstaða sem féllist á meginreglur þingræðisins gæti ef til vill fengið formennsku í nefndum í umboði stjórnarmeirihlutans.

En stjórnarandstaðan skilur ekki þingræðið. Birgitta Jónsdóttir fer fremst meðal jafninga í skilningsleysi.


mbl.is „Stórfurðuleg vinnubrögð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það eru þó að minnsta kosti stórgóð vinnubrögð ljósmyndarans,að koma þessari glæsilegu kórónu fyrir á höfði Birgittu.

Helga Kristjánsdóttir, 26.1.2017 kl. 21:17

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Blessunin hún Birgitta, hún skilur ekkert nema einræði, enda ku hún vera einræðisfrú Sjóræningjana.

Það kom bezt fram í prófkjörinu hjá Sjóræningjunum. Birgitta var ekki hrifin af úrslitunum og tók málin í sinar hendur.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 26.1.2017 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband