Gróa á Efstaleiti er mađur ársins

Gróa á Efstaleiti, í daglegu tali kölluđ fréttastofa RÚV, er mađur ársins. Á fyrri hluta ársins knúđi Gróa fram afsögn forsćtisráđherra og bjó til stjórnarkreppu.

Um miđbik ársins sigrađi frambjóđandi Gróu forsetakosningarnar.

Tilraun Gróu til ađ ná ţrennunni á seinni hluta ársins, međ ađför ađ hćstarétti, fór ađ vísu út um ţúfur ţótt öllu vćri tjaldađ til, meira ađ segja Jóni Steinari.

Gróa á Efstaleiti er fjármögnuđ úr ríkissjóđi til ađ sturla ţjóđina. Á liđnu ári tókst henni vel upp. Hún er mađur ársins 2016.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Gerum ruv ţann greiđa ađ fara inn á ruv.is og kjósum Sigmund mann ársins.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.12.2016 kl. 13:33

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ er mikiđ af caosi á rúv;

Ţađ vantar ađ einhverjuir vitringar séu ađ leiđa ţjóđin og

hugsa meira í yfirveguđum í lausnum.

Jón Ţórhallsson, 28.12.2016 kl. 14:05

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hér á Rúvinu: http://ruv.is/frett/hver-er-madur-arsins-2016

 

En ţar er lesendum bođiđ upp nokkra valkosti, m.a. einn uppáhalds-viđmćlanda Fréttastofu Rúv og Kastljóss: Semu Erlu!

 

Og ţeim á Rúv dettur jafnvel í hug ađ bjóđa ţana upp á valkostinn Jóhannes Kr. Kristjánsson sem mann ársins! -- og Birgittu Jónsdóttur!!!

 

Ţađ er ţá svona lágt til lofts í slotinu viđ Efstaleiti! surprised

Jón Valur Jensson, 28.12.2016 kl. 14:18

4 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Gróa á Leyti segir kjaftasögur sem lítill fótur er fyrir en allar ţćr fréttir sem ţú nefndir hér voru sannar og áttu fullt erindi viđ almenning. Ţađ var forsćtisráđherra sjálfur sem olli ţví ađ hann ţurfti ađ segja af sér međ grófri spillingu og ţví ađ reyna ađ ljúga sig út úr málinu.

Og hvađ varđar ţá sem Jón Valur nefnir sem eru í kjöri til manns ársins ţá myundi hver sem er úr ţeim hópi sóma sér vel í ţví kjöri enda allt fólk sem hefur látiđ mikiđ gott af sér leiđa fyrir íslenskt samfélag.

Sigurđur M Grétarsson, 28.12.2016 kl. 16:03

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sérvizka SMG er nú alveg sér á báti og landsfrćg von bráđar.

En ég ţori ađ veđja ađ SDG er ekki gramminu spilltari en SMG.

Jón Valur Jensson, 28.12.2016 kl. 18:45

6 Smámynd: Valur Arnarson

Mikiđ rétt SMG :D Sema er tilvalin kandídad sem mađur ársins á RÚV fyrir sitt óeigingjarna og fallega gyđingahatur !

Valur Arnarson, 28.12.2016 kl. 19:09

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

En, já, SMG, ţessi Sema Erla myndi sóma sér alveg geysivel í kjöri til manns ársins -- hún umgengst líka bara mestu ljúflinga landsins eins og hann Gunnar Waage, sem hún leiđir hér á Austurvelli í mesta bróđerni (sjá mynd), en hann er frćgur fyrir ađ úthúđa hátt á 4. tug valinkunnra Íslendinga fyrir meintan "nýrasisma", og eru ţar á međal ţónokkrir ţingmenn og fyrrverandi ráđherrar, m.a. tveir fyrrverandi formenn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks. Eys ţessi Gunnar slíkum fordómum úr sandkassa sínum á netinu og passar vel upp á, ađ engin fórnarlambanna geti ćmt ţar né skrćmt, ţví ađ lokađ er ţar fyrir allar athugasemdir.

En hér er myndin af ţeim skötuhjúunum kapakátu:

Jón Valur Jensson, 28.12.2016 kl. 19:16

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

... kampakátu!

Jón Valur Jensson, 28.12.2016 kl. 19:21

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Sigmundur Davíđ er mađur ársins. Og hćlbítur ársins er fréttastofa RÚV

Halldór Jónsson, 28.12.2016 kl. 19:30

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Heyr, heyr! smile laughing

Jón Valur Jensson, 28.12.2016 kl. 20:21

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

En hvert er ţá óbermi ársins? Lýst er eftir tilnefningum.

Jón Valur Jensson, 28.12.2016 kl. 20:25

12 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Valru Arnason. Ţú ert greinilega einn ţeirra sem flokkar baráttu gegn strísđglćpum hins grimma harnamsveldis Ísraels sem gyđingahatur. Ţađ segir meria um ţig en ţá sem ţú vćnir međ ţeim hćtti ađ ósekju um gyđingahatur.

Sema erla hefur aldrei nokkurn tíman gert neitt, sagt neitt eđa skrifađ neitt sem flokkast getur undir gyđingahatur.

Sigurđur M Grétarsson, 29.12.2016 kl. 09:42

13 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Jón Valur. Enn viđ sama heigarđshorniđ međ ţitt lágkúrulega skítkast. Getur ţú bent á eitthvađ sem ég hef sagt, gert eđa skrifađ sem getur flokkast undir spillingu?

Sigurđur M Grétarsson, 29.12.2016 kl. 09:43

14 Smámynd: Baldinn

Ég ćtlađi ađ skrifa eitthvađ hér en sé ađ ég er bara ekki nógu vitlaus til ađ falla inn í ţennan hóp sem hér skrifar.

Baldinn, 29.12.2016 kl. 11:33

15 Smámynd: Valur Arnarson

Sigurđur M Grétarsson, ţú ert greinilega einn ţeirra sem horfir framhjá vođaverkum öfgafullra íslamskra hryđjuverkasamtaka á Vesturbakkanum og Gasa. Ţú ert einn ţeirra sem ţykist standa vörđ um réttindi kvenna (eins og Sema Erla) en styđur svo arabíska feđraveldiđ sem lítur á konur sem annars flokks mannverur. Ţú ert greinilega einn ţeirra sem styđur sniđgöngu á vörum frá Ísrael en ekki öđrum ríkjum sem eiga í deilum viđ nágranna sína (eins og Sema Erla).

Allt ofangreint segir meira um ţig en ţá sem ţú skrifar gegn.

Valur Arnarson, 29.12.2016 kl. 12:07

16 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kosning til hádegis á morgun 30. 12. 2016:

http://www.ruv.is/frett/kosning-madur-arsins-2016

.

.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.12.2016 kl. 22:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband