Gröf Nató er í Aleppo

Árás hervéla Nató-ríkja á sýrlenska stjórnarherinn, sem nýtur stuđnings Rússa, í september var til ađ hindra gildistöku samkomulags milli utanríkisráđherra Bandaríkjanna og Rússlands frá 9. september.

Samkomulagiđ gerđi ráđ fyrir samstöđu Nató-herja, undir forystu Bandaríkjanna, og Rússa viđ ađ knésetja herskáa múslíma í Aleppo, stćrstu borg Sýrlands. Samkomulagiđ var óvinsćlt í Pentagon, varnarmálaráđuneytis Bandaríkjanna, sem krefst nýrrar ríkisstjórnar í stađ Assad forseta.

Aleppo er núna, tveim mánuđum síđar, viđ ţađ ađ falla Assad og Rússum í skaut. Bandaríkin og Nató eru áhorfendur ađ endataflinu í Sýrlandi ţar sem Rússar standa međ pálmann í höndunum. Assad forseti gefur lítiđ fyrir eftiráskýringar Bandaríkjamanna um ađ árásin í september hafi veriđ mistök.

Sýrlandsleiđangur Nató og Bandaríkjanna er farinn út um ţúfur. Nýr Bandaríkjaforseti, Donald Trump, er međ horn í síđu Nató og sneypuför í Sýrland kaupir hernađarbandalaginu ekki vinsćldir.

Nató er ađ stofni til hernađarbandalag Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna frá dögum kalda stríđsins. Útţensla Nató í Austur-Evrópu og verktaka Nató-ríkja fyrir Bandaríkin í miđausturlöndum gerir bandalagiđ líkara málaliđaher frá miđöldum en vettvangi fyrir öryggi og samvinnu Vestur-Evrópu.

Aleppo var blóđvöllur vestrćns málaliđahers áriđ 1119, á tímum krossferđanna, ţegar um 4000 manna her ţeirra var eytt. Sagan endurtekur sig.


mbl.is Mistök ollu mannskćđri loftárás
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í raun má segja, ađ gröf Nató lyggi í inrás Tyrkja inn í Sýrland.

Rússar eru "andskotanum" séđari, og ţeir gera ekkert til ađ aftra flugvélum Nató ađ fljúga ţarna.  Ţćr verđa bara ađ hafa transpondern á, annars verđa ţćr skotnar niđur.  Rússar gera ţví verulega og ýtarlega skýrslu yfir ferđir ţeirra, árása ţeirra ... og ... "hernađaráróđur" sem settur er, međal annars í Mogganum.  Tild dćmis, áraś í Idlib fyrir nokkru var framkvćmd af bandarískum Dröna ... Belgar, hafa flogiđ og gert árásir.  Öll herför Tyrkja, er skráđ, analyzed ... Rússar eru einnig komnir međ sannanir fyrir ţví, ađ skćruliđar sem bandaríkjamenn studdu, standa á bak viđ eiturefna árásirnar.

Öll blöđ hér vestan hafs, reyna ađ "dylja" ţetta ... til dćmis yfirskrift moggans.  Bandaríkjamenn eru búnir ađ endurtaka ţetta margsinnis ... en ţađ sem ekki kemur fram í mogganum, er ađ Egyptir eru komnir í liđ međ Írönum, Sýrlendingum og Rússum.

Ég veit ekki, hver lét Nató í hendurnar á dönum og norđmönnum ... en ţađ eru stćrstu afglöpin.  Rasmussen međ sín afglöp í Lýbíu og Stolzenberg međ núverandi afglöp ... kaninn mun, fyrr eđa síđar, loka bandalaginu.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 29.11.2016 kl. 21:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband