Trump fær stuðning nóbelsverðlaunahafa

Samfélagsfriðurinn í Bandaríkjunum er í hættu vegna sífjölgandi fátæklingum sem vinna á lágmarkslaunum, skrifar Angus Deaton nóbelsverðlaunahafi í hagfræði.

Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblíkana talar máli láglaunafólks sem missa störf til þróunarríkja þegar stórfyrirtæki flytja framleiðsluna þangað í skjóli viðskiptasamninga.

Deaton segir nauðsyn að endurskoða alþjóðhagkerfi sem búi til fátæklinga á vesturlöndum til að hjálpa þróunarríkjum. Annars sé voðinn vís. Donald Trump er hávær boðberi válegra tíðinda. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Það er alveg -öruggt að ekkert versnar ef Trump verður fyrir valinu heldur verður breyting á heimsvísu og fólk mun hafa þor til að kjósa óhefðbundna menn. Ég veðja á Trump.

Valdimar Samúelsson, 14.6.2016 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband