Samfylkingin boðar vangetu sem kosningastefnu

Stutt kjörtímabil veit á pólitíska lausung og ábyrgðaleysi. Stjórnmálaflokkar sem lofa stuttu kjörtímabili lýsa í raun yfir vangetu að valda landsstjórninni. Þeir hafa hvorki stefnu né hugmyndir til að glíma við verkefnin og fara í kosningar með loforð um að efna strax til nýrra kosninga

Helgi Hjörvar formannsefni Samfylkingar hyggst gera vangetu að stefnumáli flokksins við næstu kosningar.

Þeir sem héldu að risið gæti ekki enn lækkað á Samfylkingunni fá óvæntan glaðning frá Helga Hjörvar.

 


mbl.is Vill fá loforð og stutt kjörtímabil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Blindur leiðir haltann.....

Birgir Örn Guðjónsson, 6.3.2016 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband