Vesen á veröld - líka í besta landi í heimi

Noregur er besta land í heimi ađ búa í síđustu fimm ár. skv. alţjóđlegum samanburđi. Ţegar flótti er brostinn á íbúa besta lands í heimi er ekki kyn ađ annađ sé i ólagi á henni veröld.

Nokkrir rauđir dagar í kauphöllum fá vinstrisinnađa hagspekúlanta til ađ sjá svart. Ţjóđverjar óttast ađ stjórnmálahreyfingin PEGIDA sé nýja normiđ í evrópupólitík. Herskáir múslímar gera sig gildandi í Afríku sunnan Sahara en ţar ćtla Bandaríkin ađ byggja upp viđveru, međ kunnum afleiđingum.

Af Kínverjum eru ţćr fréttir (óstađfestar) ađ ţeir hyggist styđja Rússa í baráttunni viđ Ríki íslams í Sýrlandi og Írak en ţađ eru ábyggilega verstu löndin ađ búa í.

Í gamla daga bárust fćrri og slitróttari fréttir af framgangi heimsmála. Tilveran var einfaldari en vafamál er hvort heimurinn hafi veriđ betri.


mbl.is Aldrei hafa fleiri flutt frá Noregi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

"..What goes up, must come down.."

Már Elíson, 17.1.2016 kl. 16:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband