Smáríki í ESB snúast gegn Grikkjum

Eystrasaltsríkin í Evrópusambandinu, Eistland, Lettland og Litháen eru búin að fá nóg af heimtufrekju Grikkja og vangetu við að hrinda í framkvæmd efnahagsumbótum.

Þýskir fjölmiðlar, SZ og Spiegel, birta fréttir um að smáríkin í Evrópusambandinu, einkum þau í norð-austur Evrópu vilji þvo hendur sínar af Grikkjum.

Grikkir einangrast jafnt og þétt í evru-samstarfinu, sem tekur til 19 þjóða. Líkurnar aukast fyrir því að Grikkir verði látnir sigla sinn sjó. 


mbl.is Engar nýjar tillögur frá Grikkjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Allo,allo,vona að andspyrnuhreyfingum fjölgi gegn Evrópusambandinu.

Helga Kristjánsdóttir, 7.7.2015 kl. 22:21

2 Smámynd: Elle_

Kannski sniðugast að Grikkir sigli sinn sjó. Og allar hinar 27 þjóðirnar líka.

Elle_, 8.7.2015 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband