Kaupþing var ríki í ríkinu

Til eru frásagnir af því þegar starfsfólk Fjármálaeftirlitsins var kallað inn á teppið hjá úrrásarböknum og gert að hlýða á fyrirlestra lögfræðinga um að mannréttindaákvæði vernduðu banka fyrir aðhaldi opinberra stofnana.

Veldi Kaupþings var slíkt fyrir hrun að utanríkisstefna landsins skyldi þjóna bankanum undir formerkjunum, Gott fyrir Kaupþing, gott fyrir Ísland.

Þegar Kaupþingsmaður kvartar núna undan því að ríkisvaldið hafi í fullu tré við bankaveldið þá er það af eftirsjá eftir horfnum tíma, - sem vonandi kemur aldrei aftur.


mbl.is „Búinn að ákæra þig fyrir brot“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband