Samfylkingin verður jaðarflokkur

Björt framtíð stefnir í meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokkinn í stórum sveitarfélögum. Samfylkingin, sem fékk 12,9% fygli í síðustu þingkosningum, galt víðast hvar afhroð í sveitarstjórnarkosningunum, nema í Reykjavík.

Pólitík Bjartar framtíðar er lausnamiðuð og kreddulaus. Samfylkingin er kredda með sértrúarívafi.

Með því að Björt framtíð verður húsum hæf hjá móðurflokki íslenskra stjórnmála er hætt við að Samfylking verði pólitískt jaðarsport.


mbl.is Hugsanlega fyrirboði breyttra tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og það er þó að minnsta kosti ánægjulegt !

Nú? -- að Samfylkingin verði jaðarflokkur !

Jón Valur Jensson, 7.6.2014 kl. 00:10

2 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Kannski að Björt Framtíð átti sig á að aðild að ESB verður aldrei grundvöllur að ríkisstjórn. Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkur verður kannski sjórnarfar frmmtíðar þar sem ESB aðild verður dauð!

Eggert Sigurbergsson, 7.6.2014 kl. 01:41

3 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Flokkur sem áttar sig á því Samfylkingin er ekki "sannleikurinn" á kannski von!!!

Eggert Sigurbergsson, 7.6.2014 kl. 02:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband