Katrín skotheld en VG ónýtur flokkur

Katrín Jakobsdóttir nýtur meira trausts en nokkur annar íslenskur stjórnmálamaður. VG, flokkurinn sem Katrín er formaður í, fær á hinn bóginn minna fylgi í skoðanakönnunum en hann fékk í síðustu þingkosningum (10,9%) og voru þær þó hörmulegar fyrir flokkinn. 

Katrín heiðarlega situr uppi með ónýtan flokk.

Hvenær verður VG lagður niður?


mbl.is Katrín sterk og Jón Gnarr heiðarlegur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Má vera að hún sé heiðarleg, en hún er samt kommúnisti.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.4.2014 kl. 16:54

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Hvað bendir til þess að hún sé kommúnisti, Ásgrímur?

Jóhannes Ragnarsson, 23.4.2014 kl. 17:03

3 Smámynd: Elle_

Fyrsta setningin hlýtur að vera villa, Páll.  Katrín J. er ekki heiðarleg í stjórnmálum og ætti að hætta þessu hóli.  Katrín stóð djörf (með innantómt orðrennsli) með Jóhönnu og Steingrími í einu og öllu, meðan heiðarlegir VG-liðar voru lúbarðir.  Það eru nokkrir hæfir stjórnmálamenn í landinu, í stjórnarflokkunum.

Elle_, 23.4.2014 kl. 17:04

4 Smámynd: Elle_

Mætti bæta við að heiðarlegir VG-liðar voru lúbarðir og flúðu svo flokkinn.  Skiljanlegt að hin skothelda Kata sitji uppi með ónýtan flokk.

Elle_, 23.4.2014 kl. 17:19

5 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

http://joiragnars.blog.is/blog/joiragnars/entry/1378688/

Jóhannes Ragnarsson, 23.4.2014 kl. 19:47

6 Smámynd: Elle_

Nákvæmlega Jóhannes.  Eru ekki samverkamenn jafnslæmir og höfuðpaurar, þó þeir brosi falskt út að eyrum og kjafti fólk í dáleiðslu?

Elle_, 23.4.2014 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband