Árna Páli hafnað af samfylkingarfólki

Samfylkingarfólk treystir formanni VG, Katrínu Jakobsdóttur, betur en eigin formanni. Árni Páll Árnason stefnir Samfylkingunni í átt að frjálshyggju en fær ekki undirtektir meðal flokksmanna.

Árni Páll leitaði hófanna hjá ESB-sinnum í Sjálfstæðisflokknum um pólitískt bandalag. Ekki er eftir miklu að slægjast þar. Síðustu mælingar sýna að um 3 til 4 prósent  sjálfstæðismanna styðja aðild Íslands að Evrópusambandinu.

Fátt um fína drætti hjá Árna Páli.


mbl.is Treysta Ólafi Ragnari og Katrínu best
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband