Hyldjúp vanþekking á ESB-ferlinu

Samfylkingin, fræðimenn í Háskóla íslands og embættismenn utanríkisráðuneytis sýndu af sér víðtæka og hyldjúpa vanþekkingu á ferli umsóknarríkja inn í Evrópusambandið árið 2009 þegar umsókn um aðild var samþykkt á alþingi.

Úr röðum ESB-sinna voru það stjórnmálamenn, fræðimenn og embættismenn sem fífluðu þjóðina sumarið 2009.

Eftir að búið verður að afturkalla umsóknina þarf að fara í saumana á aðdraganda þessara pólitísku mistaka.


mbl.is Ísland gat ekki stytt sér leið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sæll kæri Páll.

Ágætt að nota Landsdóm fyrst flugfreyjan og jarðfræðineminn lögðu hann ekki niður til að tryggja sig gegn honum. Þar mætti skoða landráðasamninga þeirra í fleiri málum eins og Icesave.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 18.2.2014 kl. 17:53

2 Smámynd: Kristján Þorgeir Magnússon

Sæll Páll.

Ég er sammála þér og Predikaranum. Af hverju ættu þau að sleppa við að axla ábyrgð?

Kristján Þorgeir Magnússon, 19.2.2014 kl. 01:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband