Samstöðu-Ísland sigrar á ný

Með samstöðunni sigruðumst við á kreppunni eftir hrun. Þrátt fyrir pólitískar kollsteypur, bæði í þingkosningunum 2009 og aftur 2013, hélst samstaðan. Samkomulag stórra stétta á Landsspítala, hjúkrunarfræðinga og geislafræðinga, um skynsamlega kjarasamninga sýnir að samstaðan blífur.

Á hinn bóginn: græðgisvæddir bankamenn og forstjóra-elítan virðist ekki  taka þátt í samstöðu almennings og ætla sér stærri hluta af þjóðarkökunni.

Það er undir ríkisstjórninni komið að haga málum þannig að samstaðan haldi. 


mbl.is Samkomulag við geislafræðinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

LOL. Það fór nú lítið fyrir ,,samstöðunni" með þjóðinni hjá framsjallandskotunum eftir Sjallahrunið og þegar þeim var grýtt út úr valdastólum með stórri skömm enda eð allt niðrum sig, búnir að ræna alla sjóði hérna og rústa öðru.

Nú, þegar að þau SJS og Jóhanna unnu þrekvirki við að bjarga landinu og þjóðinni ÞÁ VAR EG EIGI VAR VIÐ HELVÍTIS SAMSTÖÐU ÞEIRRA FRAMSJALLARÆFLA OG AUMINGJA. vEGANDI ÚR LAUNSÁTRI OG EYÐILEGGJANDI ALLT SEM ÞEIR GÁT ÞESSIR AUMINGJAR OG ELÍTUSKÍTAPAKK.

Skammst ykkar í hausinn á ykkur sjallapakk og LÍÚ-elítu hyski.

Þið verðið aldrei hluti af þjóðinni og ekki heædr kjánavesalingsþjóðrembingar heldur verðið þið ávallt sem blóðsugur og eyðingarafl á þessu aumingjans skeri hérna.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.8.2013 kl. 13:13

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ertu þá farinn,,,,?

Helga Kristjánsdóttir, 1.8.2013 kl. 18:09

3 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Ómar..Situr ekki Glæpaflokkurinn Framsókn í Ríkistjórn?????????

Vilhjálmur Stefánsson, 1.8.2013 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband