Lćrđu-ađ-ljúga: Árni Páll og Göbbels

Karl Th. Birgisson segir nýjan formann Samfylkingarinnar ekki nógu duglegan ađ ljúga. Tilefni orđa Karls er vonlaus stađa Árna Páls eftir stjórnarskrárútspiliđ. Björgvin G. Sigurđsson reyndi líka ađ bera í bćtifláka fyrir formanninn. Af ţví tilefni minnir Fréttablađiđ á ađ víst kunni Árni Páll ađ ljúga,

Björgvin G. Sigurđsson, ţingmađur Samfylkingarinnar, hefur nú stokkiđ formanni sínum, Árna Páli Árnasyni, til varnar í stjórnarskrármálinu. Segir hann Árna Pál ađeins hafa sagt óţćgilegan sannleika varđandi máliđ, sem er vissulega satt og rétt. Hverjum mátti vera ljóst ađ stjórnarskrármáliđ var komiđ í öngstrćti. Hins vegar gleymir Björgvin ţví ađ Árni Páll sagđi, ţegar hann kynnti hugmyndir sínar, ađ um ţćr vćri samstađa í Samfylkingunni. Ţađ reyndist ekki sannleikur, ekki einu sinni hálfsannleikur, ţar sem vissir ţingmenn voru ósáttir viđ máliđ.

Lygin um samstöđu í ţingflokki Samfylkingar var svo lítil ađ Karl Th. tók ekki eftir henni. Nćsta ráđ fyrrum framkvćmdastjóra Samfylkingar til formannsins hlýtur ađ vera ađ hafa í frammi stóra lygi og endurtaka hana oft.

Endurtekin stór lygi var ađferđ Göbbels hér um áriđ.


mbl.is „Skrípaleikur“ ríkisstjórnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Karl TH  er ađ hlćgja ađ ţeim sem ekki föttuđu kaldhćđnina. ;-)

Jón Ingi Cćsarsson, 18.3.2013 kl. 10:27

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Er ekki fremur óviđeigandi ađ líkja íslenskum fremur saklausum stjórnmálamanni sem ekkert hefur gert af sér viđ sjálfan Goebbels?

Mér finnst ţú taka full djúpt í árina.

Guđjón Sigţór Jensson, 18.3.2013 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband